Melastelpan - Minningabók (Melastelpan #1)

Melastelpan - Minningabók (Melastelpan #1)
Author: Norma Elísabet Samúelsdóttir
Language Icelandic
Pages: 145
Genre: Uncategorized
Goodreads Rating: 5.00
Published: 2010 by Sögusmiðjan

Hér segir af Melastelpunni, sem getin var við Ballornock götu, fædd við Cathcart götu, í Glasgow, Skotlandi árið 1945. Alin upp í blokk í vesturhluta Reykjavíkur. Dóttir skoks sjóliða og íslenskrar eiginkonu hans.

Skyggnst inn í líf í blokk þar sem þrjátíu fjölskyldur búa, skynjað og horft með augum þessa íbúa; stelpuhnokkans. Sagt af umhverfi, skólagöngu, fermingu. Farið í Tívólí. Pössuð bör. Unnið við að breiða saltfisk. Lífið ekki alltaf auðvelt. Lífið oft hin besta skemmtun. Gáski. Skólaganga í Skotlandi og kynni við föðurfólki. Au-pair starf í París. Skroppið til Korsíku, páfinn í Róm bar.

Heimkoma. Nýtt líf. Þetta er fyrsta bók um þessa melastelpu og fjallar um árin milli 1951 og 1971. Bækur eftir Normu E. Samúelsdóttur eru komnar á annan tug og eru ýmist ljóð eða sögur. Fyrsta skáldsagan kom út árið 1979 og heitir Næstsíðasti dagur ársins (Mál og Menning) og vakti töluverða athygli lesanda.