Orrustan um Fold

Orrustan um Fold
Author: Davíð Þór Jónsson
Language Icelandic
Pages: 250
ISBN10: 9979653817
Genre: Science Fiction
Goodreads Rating: 3.24
ISBN13: 9789979653813
Published: 2012 by Tindur

Á tunglinu Fold, sem snýst um gríðarstóran gasrisa í fjarlægu sólkerfi, hefur lítil nýlenda manna skotið rótum. Lífsbaráttan er hörð í glímu við óblíð náttúruöfl. Þegar undarlegar verur, líkastar risavöxnum kóngulóm, taka að herja á íbúana reynir þó fyrst á styrk þjóðarinnar. Eða eru hinir raunverulegu óvinir kannski inngróið misrétti í þjóðskipulaginu, huglausir og værukærir leiðtogar og spillingin sem gegnsýrir efstu lög samfélagsins?